Vordagskrá 2025

- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. 

Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.

 

Föst dagskrá

Bæna-og hugleiðsluhringur SRFÍ er alla mánudaga

Mánudagar kl 20:00

Allir velkomnir
Ekki þarf að skrá sig bara mæta og njóta þess að vera í fallegri og hlýrri kærleiksorku.

Bæna- og hugleiðsluhringinn leiða þau Ragnhildur Sumarliða og Magnús Geirsson

Verð 2500kr

Húsið opnar 19:30.

Hlökkum til að sjá þig í Skipholti 50d 

Frí heilun alla mánudaga

Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á fría heilun á mánudögum frá 16:30-18:30.

Heilunin tekur um 10-20.mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.
 
Ekki þarf að panta tíma bara mæta og þiggja.
 
Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni
 
Húsið lokar 18:00.
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30

Þróunarhópar

Vor 2025

Byrjar miðvikudaginn 19.mars

Skráning hér

Nánari upplýsingar hér

Byrjar fimmtudaginn 20.mars

Skráning hér

Nánari upplýsingar hér

Haust 2025

Byrjar miðvikudaginn 01.október 2025

Skráning hér

Nánari upplýsingar hér

Skráning hér eða í síma 551-8130.