Vordagskrá 2025

- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. 

Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.

 

Föst dagskrá

Bæna-og hugleiðsluhringur SRFÍ er alla mánudaga Er kominn í jólafrí. Byrjar aftur 13.janúar.

Mánudagar kl 20:00

Allir velkomnir
Ekki þarf að skrá sig bara mæta og njóta þess að vera í fallegri og hlýrri kærleiksorku.

Bæna- og hugleiðsluhringinn leiða þau Ragnhildur Sumarliða og Magnús Geirsson

Verð 2000kr

Húsið opnar 19:30.

Hlökkum til að sjá þig í Skipholti 50d 

Frí heilun alla mánudaga
Erum komin í jólafrí. Byrjum aftur mánudaginn 13.janúar

Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á fría heilun á mánudögum frá 16:30-19:00.
Heilunin tekur um 10-20.mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.
Ekki þarf að panta tíma bara mæta og þiggja.
Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni
Húsið lokar 18:00.
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30

Þróunarhópar vor 2025

Byrjar þriðjudaginn 07.janúar 2025

Nánari upplýsingar hér

Byrjar fimmtudaginn 09.janúar

Nánari upplýsingar hér

Byrjar 04.febrúar

Nánari upplýsingar hér

Dagsetning auglyst síðar

Nánari upplýsingar hér

Skráning hér eða í síma 551-8130.

Helgarnámskeið og styttri námskeið

Laugardaginn 10.janúar

Jógadans

Ferðalag um orkustöðvarnar með mörtu Eirískdóttur

Nánari upplýsingar

 

Helgina 01-02.febrúar 2025

Skráning hér

Nánari upplýsingar hér

Þjálfun miðilshæfileikans

Dagsetning auglýsst síðar

Skráning hér

Nánari upplýsingar hér

Væntanleg námskeið

Biðlistaskráning hér eða í síma 551-8130

Febrúar

Bollaspá er ævagömul list. Farið verður inn á helstu tákn og lýsingar á þeim myndum sem við sjáum og kemur fram og birtast okkur sem skilaboð eins og t.d. fólk, nöfn og margt fleira

Viðburðir