Vordagskrá 2025
- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.
Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
-
Nemendaspákaffi laugardaginn 29.mars
Nemendur Þróunarhópa félagsins sem treysta sér í að gefa spá verð...Read more
-
Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða. Byrjar 20.mars
Þróunarhópur fyrir alla þá sem vilja efla sína andlegu hæfileika....Read more
-
Þjálfun þíns andlega hæfileika fyrir lengra komna með Ragnhildi Sumarliðadóttur
Helgina 24.-25.maí verður Ragnhildur Sumarliðadóttir með helgarná...Read more
-
Spáðu í spilin með Ásthildi Sumarliða
Spáðu í spilin – þau gömlu góðu verður í maí 2025 frá kl. 10:00 –...Read more
-
Sunna Árna verður hjá okkur mánudaginn 10.mars
Sunna Árnadóttir er fædd í Vestmannaeyjum 1955. Hún spáir í...Read more
-
Afródans með Bangaly föstudaginn 7.mars.
Bangaly flutti til Íslands frá Gíneu fyrir ári síðan. Bangaly hef...Read more
-
Fullbókað!!! Heilun og hugleiðsla með Sigríði Elínu Olsen
Ég býð ykkur að koma með mér í leiddar hugleiðslur þar sem við kö...Read more
-
Erum við ein? með Gunnari Dal 27.mars
Við lifum á tímum uppljóstrana þar sem hulinn sannleikur um tengs...Read more
-
Lífið í lit með Úlfhildi Örnólfs helgina 22-23.mars
Leyfðu andagiftinni að flæða og veita þér innblástur. Námskeið í ...Read more
Föst dagskrá

Bæna-og hugleiðsluhringur SRFÍ er alla mánudaga
Mánudagar kl 20:00
Allir velkomnir
Ekki þarf að skrá sig bara mæta og njóta þess að vera í fallegri og hlýrri kærleiksorku.
Bæna- og hugleiðsluhringinn leiða þau Ragnhildur Sumarliða og Magnús Geirsson
Verð 2500kr
Húsið opnar 19:30.
Hlökkum til að sjá þig í Skipholti 50d

Frí heilun alla mánudaga
Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á fría heilun á mánudögum frá 16:30-18:30.
Heilunin tekur um 10-20.mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.
Ekki þarf að panta tíma bara mæta og þiggja.
Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni
Húsið lokar 18:00.
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30