Viltu starfa fyrir Sálarrannsóknarfélag Íslands?

Sálarrannsóknarfélag Íslands hefur allataf  áhuga á bæta við flóruna sína.
 
Til að starfa fyrir félagið þarf viðkomandi umsækjandi að fara í reynslutíma hjá aðilum í stjórn Sálarrannsóknarfélags Íslands. Má segja að reynslutímarnir séu mat á þjónustu sem viðkomandi vill bjóða upp á svo stjórnin geti tekið ákvörðun hvort að umsækjandi standist kröfur félagsins varðandi hæfni til a geta boðið upp á einkatíma í miðlun og/eða heilun. 
 
Reynslutímar fara þannig fram að umsækjandi miðlar fyrir þremur einstaklingum, ca. 30 mín. fyrir hvern aðila. 
 
Eftir að umsókn hefur borist verður fljótlega. haft samband við umsækjanda. 
 
ATH að  að skila þarf inn hreinu sakavottorði.Að þessu sinni erum við að leita eftir miðlum.