
Valinn maður í hverju rúmi
Hjá SRFÍ starfar fólk með margvíslega og mismunandi hæfileika, þjálfun og bakgrunn. Allt saman einstaklingar sem eru einstakir á sinn hátt og fjölbreytnin hjálpar þér að velja þjónustu við hæfi. Við lítum þannig á að miðlun sé samheiti yfir t.d. heilun, miðlun skilaboða að handan, skyggnilýsingar, spádómar og spilaspár.
Þeir miðlar sem starfa fyrir Sálarrannsóknarfélag Íslands hafa verið prófaðir af aðilum á vegum stjórnar félagsins. Hafa þarf í huga að hver miðill vinnur á sinn sérstæða hátt og mislengi.
Við mælum með að þú skoðir myndirnar og veljir fyrir þig.

Jóhanna Kristín Atladóttir
Spámiðill
Nánari upplýsingar um Jöhönnu hér
Nánari upplýsingar um Jöhönnu hér
Hannes Bjarnason
Miðill og heilari
Nánari upplýsingar um Hannes hér
Nánari upplýsingar um Hannes hér