Sálarrannsóknarfélag Íslands

Tilgangur félagsins er að efla áhuga og virðingu almennings á andlegum málum, stuðla að mann- og hugrækt og standa að almennri fræðslu um andleg mál, með áherslu á kynningu á sálarrannsóknum nútímans.

OPIÐ ER FYRIR EINKATÍMA

Sendið póst á srfi@srfi.is fyrir tímapantanir

og fyrirspurnir

Hugleiðsla alla mánudaga kl. 20.00 – Fellur niður til 2/12

Opin Tarot þróunahópur fimmtudögum kl. 17 – 19

FRÍ HEILUN anna hvern föstudag kl. 18:00 -Fellur niður til 2/12

Nánari upplýsingar:

Starfsemi SRFI er komið í fullan gang. 

 

Kaffisamsæti, skyggnilýsingar og fræðslufundir verða hjá okkur á miðvikudögum.

Mánudagskvöld kl. 20:00 hugleiðsu og bænahringur. Aðgangseyri kr. 1.500. 

Annan hvern föstudag  kl. 18:00 er heilun. FRÍTT
Næst verður föstudaginn 25. september kl. 18:00.

Allir velkomnir

 

Lesa meira…