Þróunarhópar

Uppgötvaðu þá hæfileika sem þú býrð yfir og þróaðu þá

Hvað gerum við?

Fyrirbænir, miðilsfundir, skyggnilýsingar, heilun og hugleiðsla

Hugleiðslur

Hugleiðslur eru mikilvægar þegar andleg vinna er stunduð

Gjafabréf

Öðruvísi gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um. Nánari upplýsingar á skrifstofu SRFÍ.

Sálarrannsóknarfélag Íslands er lokað vegna sumarleyfa starfsfólks til 18 ágúst.

 

Stjórn SRFÍ

Þróunarhringur

Í þróunarhringjum er aðaláherslan lögð á hugleiðslu og sjálfstyrkingu. Með hugleiðslu náum við betra jafnvægi á huga og líkama og tengjumst innri kjarna með ljósi kærleikans og guðlegri orku. Hugleiðslan opnar fyrir næmnina. Við skynjum betur eigin orku, orku annarra, lærum að tengjast leiðbeinendum okkar, verndarenglum og hinum andlega heimi. Bæna og hugleiðsluhringurinn er á mánudagskvöldum kl. 20:00 og eru allir velkomnir.