Transheilunarnámskeið með Áshildi Sumarliða

Ásthildur Sumarliðadóttir mun halda námskeið fyrir þá sem vilja læra að vinna með transheilun og
fjarheilun.

Byrjað verður báða dagana á hugleiðslu sem mun efla þitt jarðsamband, samstarf við þína verndara og leiðbeinendur er koma að þinniandlegu vinnu og heilunarstarfi.

Námskeiðið felst í fræðslu, leiðsögn og æfingum tengdum transheilun og fjarheilun.

Ásthildur hefur unnið með transheilun frá 2007. Hún er
sambandsspámiðill, OPJ þerapisti, reikimeistari og hefur setið í
transmiðils þjálfun frá 2007-2019. Hún hefur sótt nokkur transmiðils og transheilunarnámskeið í Arthur Findlay skólanum í Bretlandi.

Ásthildur hefur haldið nokkur námskeið í þjálfun miðilshæfileikans,transheilunarnámskeið, spilanámskeiðið með gömlu og góðu spilunum auk þessheldur hún utan um Þróunarhópa hjá félaginu.

Námskeiðið er frá 10:00-16:00. Klukkustund í matarhlér

Verð: 28.000 kr

Skráning á námskeiðið er hér https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.

Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.

Við erum í Skipholti 50d.