Við tökum á móti hópum

 Við tökum á móti hópum í Sálarrannsóknarfélag Ísland í húsnæði okkar skiptholti 50D og einnig er hægt að bóka að miðlar koma á staðinn.

 Sem dæmi vina /vinkonu hópum eða starfmanna hópum. .

Sálarrannsóknarfélagið er með góða aðstöðu í sal fyrir stærri og smærri hópa. ATH – Hópar miðast við 5 manns.

 Áfengið er þó ekki leyfilegt í húsnæði Sálarrannsóknarfélagsins.

 Allar upplýsingar hefur skrifstofa Sálarrannsóknarfélagsins, einnig er hægt að senda á okkur línu á srfi@srfi.is