Gerast félagsmaður

Ef þú ert félagsmaður færð þú

1000 króna afsláttur hjá miðli. 
1000 króna afsláttur á allar skyggnilýsingar.

Afsláttur eða frítt á flest alla viðburði okkar.

Aðgangur að lokuðum viðburðum einungis ætlaða félagsmönnum.

Forgangur á námskeið Sálarrannsóknarfélags Íslands.

Árgjaldið er 5.500kr.

Þú getur fyllt út skráninguna hér fyrir neðan.

Reikningur verður sendur í heimabankann þinn.

Ef þú skráir þig á póstlistann okkar sendum við þér allar upplýsingar um dagskrána okkar.

Gerast félagsmaður