Fréttir og tilkynningar

Spáðu í spilin, þau gömlu og góðu með Ragnhildi og Ásthildi Sumaliðadætrum.

Spáðu í spilin – þau gömlu góðu06.-07.apríl frá 10:00-16:00. Matarhlé i klukkutíma. Á þessu helgarnámskeiði munu Ragnhildurog Ásthildur kenna þátttakendum hvaða merkingu spilin hafa, ásamt lögnum, fræðslu og æfingum.Kennt er […]

Spáðu í spilin, þau gömlu og góðu með Ragnhildi og Ásthildi Sumaliðadætrum. Read More »

Heilunarstund fyrir Grindvíkinga og aðstendur þeirra. 05.febrúar kl 17:00-19:00

Sálarrannsóknarfélag Íslands stendur fyrir heilunarstund fyrir Grindvíkinga þann 05.febrúar frá 17:00-19:00 í sal félagsins í Skipholti 50d. Viðburðurinn er Grindvíkingum og aðstendum þeirra þeim að kostnaðarlausu. Heilara á vegum félagsins

Heilunarstund fyrir Grindvíkinga og aðstendur þeirra. 05.febrúar kl 17:00-19:00 Read More »

Heilunarhugleiðsla með Ásthildi Sumarliða þriðjudaginn 30. janúar kl 20:00

Fræðsla – hugleiðsla- heilun Ásthildur Sumarliða verður með heilunarhugleiðslu í sal okkar í Skipholti 50d. Þriðjudaginn 30.janúar frá 20:00-22:00. Stundun felst í fræðslu. hugleiðslu og heilun Ásthildur hefur alltaf verið

Heilunarhugleiðsla með Ásthildi Sumarliða þriðjudaginn 30. janúar kl 20:00 Read More »