Vordagskrá 2024

- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. 

Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.

 

Opin dagskrá SRFÍ

Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á fría heilun á fimmtudögum frá 17:00-19:00.
Heilunin tekur um 10-20.mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.
Ekki þarf að panta tíma bara mæta og þiggja.
Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni
Húsið lokar 18:45.
Sjáumst í Skipholti 50d 

Helgarnámskeið eða styttri námskeið

Þróunarhópar vor 2024

Þriðjudagar frá kl 17:30-19:30.

Byrjar 09.janúar 2024

Nánari upplýsingar hér

Námskeið og viðburðir vor 2024

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.