Vetrardagskrá 2022

- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -

Þróunarhópar vor 2022

MÁNUDAGAR, KL. 17:30 - 19:30

Ragnhildur Sumarliðadóttir og Magnús leiða þróunarhóp fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og hafa verið í slíkum hóp áður.

Tímabil: frá 24.janúar
12 vikur

Lesa nánar hér

 

Bænahringur með Dóru

MÁNUDAGA kl 20:00

Bænahringurinn byrjar Mánudaginn 14.02.2022

Allir velkomnir – mæta í Skipholt 50d,   3. hæð. Ef það er læst þá hringja dyrabjöllunni. Aðgangseyri er 1.500 kr. Hlökkum til að sjá þig

Þriðjudagar, KL. 17:00 - 19:00

Soffía Petersen leiðir tarot þróunar- og hugleiðsluhóp á þriðjudögum.

Soffía Petersen leiðir Tarot-þróunar- og hugleiðsluhóp á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00-19:00.

Lesa nánar hér

 

FimmtuDAGA kl 19:30 22:00

Þróunarhópurinn verður á fimmtudagskvöldum kl. 19.30 – 22.00 hefst 20.janúar 2022.

Námskeið vor 2022

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. 

Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.

 
Helgar námskeið , KL. 19:30 - 22:00 05- 06 MARS

Námskeiðið verður 05-06. Janúar kl. 10.00 – 16.00 vor 2022.

 Lesa nánar hér

Drauma námskeið með
Valgerði Bachmann

LOTA 1. MIÐVIKUDAGINN 09.FEB FRÁ 19:00 -21:00

LOTA 2. MIÐVIKUDAGINN 16.FEB FRÁ KL 19:00 - 21:00

Valgerður Bachmann
Lærðu að þróa draumana þína með Valgerði Bachmann.
 
⭐ Skilur þú ekki draumanna þína?
⭐ Áttu erfitt með að þróa draumana þína?
⭐ Halda þeir fyrir þér vöku?
⭐ Upplifir þú að draumarnir þínir meika engan sens?
⭐ Eru þeir að valda þér ótta?
 

Lesa nánar hér

 

Helgar námskeið 8-9 janúar kl 12:00-17:00

Soffía Petersen verður með helgarnámskeið 8. og 9. janúar

kl. 12:00 – 17:00

 

Lesa nánar hér

Þróunarhópur fyrir alla þá sem vilja efla sína andlegu hæfileika.

FimmturDAGAR, KL. 19:30-22:00

verður með þróunarhóp fyrir byrjendur

Tímabil: frá 20. september
6 vikur

Lesa nánar hér

 

 

 

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.

 

There are no upcoming events at this time