Haustdagskrá 2023
- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -
Þróunarhópar vor 2024


Námskeið og viðburðir
haustið 2023
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.
Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
-
Rósa hefur hafið störf hjá félaginu.
Rósa býður upp á tíma í miðlun og heilun. Rósa hefur alltaf verið...Read more
-
Skyggnilýsing með Jón Lúðvíks og Valgerði Bachmann 08.desember
Skyggnilýsing með Jón Lúðvíks og Valgerði Bachmann föstudaginn 08...Read more
-
Nemendaspákaffi laugardaginn 09.desember
Þann 09.desember frá kl 15:00-17:00 verða nemendur Þróunarhópa fé...Read more
-
Jóhann Rúnar verður með erindi um mátt hugans út frá sinni eigin reynslu miðvikudaginn 6.desember kl 18:00
Jóhann Rúnar verður með erindi um mátt hugans út frá sinni eigin ...Read more
-
Hannes starfar sem miðill og heilari. Hann kemur frá Akureyri og ætlar hann að bjóða upp á einkatíma hjá okkur 16.- og 17.des.
Hannes starfar sem miðill og heilari. Hann kemur frá Akureyri og ...Read more
-
Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða verður helgina 03-04.desember
Vinsæla námskeiðið Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarli...Read more
-
Þróun þíns innri manns með næmni og skynjun með Agnari Árnasyni
Ég býð ykkur í að kanna með mér alheiminn sem við þekkjum svo vel...Read more
-
Lífsins skák með Vigdísi Steinþórsdóttur miðvikudaginn 29.nóvember.
Miðvikudaginn 29.nóvember kl 20:00 verður Vigdís Steinþórsdóttir ...Read more
-
Hatha Yoga, hugleiðsla og heilun með Rósu Björk
Rósa Björk Hauksdóttir býður upp á tíma í Yoga, hugleiðslu og hei...Read more
-
Helga Þorsteinsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu.
Helga Þorsteinsdóttir er miðill sem vinnur á mörgum sviðum. Hún m...Read more
-
Þróunarhópur Ásthildar Sumarliða 02.nóvember 4.skipti.
Þróunarhópur fyrir alla þá sem vilja efla sína andlegu hæfileika....Read more
-
Þróunarhópur Jón Lúðvíks og Valgerða Bachmann
Jón og Valgerður hafa stillt sína andlegu strengi saman og munu b...Read more
-
Sígaunaspilanámskeið með Valgerði Bachmann helgina 21.-22. október
Á helgarnámskeiðinu verður farið í hvert spil fyrir sig og upplif...Read more