Vordagskrá 2023
- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -
Þróunarhópar vor 2023
ÞRIÐJUDAGAR, KL. 17:30 - 19:30

Ragnhildur Sumarliðadóttir og Magnús leiða þróunarhóp fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og hafa verið í slíkum hóp áður.
Hefst 07.02.2023
12 vikur
Bænahringur
MÁNUDAGA kl 20:00

Dóra Kristín leiðir bæna- og hugleiðsluhring á mánudögum.
Allir velkomnir – mæta í Skipholt 50d, 3. hæð. Ef það er læst þá hringja dyrabjöllunni. Aðgangseyri er 2.000 kr. Hlökkum til að sjá þig
FimmtuDAGA kl 19:30 22:00
Þróunarhópurinn verður á fimmtudagskvöldum kl. 19.30 – 22.00 2022.
Hefst 27.01.2023
12 vikur
ÞriðjuDAGA kl 19:30 22:00
Trans þrónuarhópur með Ásthildi Sumarliða skráning á biðlista fyrir vor 2023
12 vikur
Námskeið vor 2023
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.
Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands. Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
-
Rósa hefur hafið störf hjá félaginu.
Rósa býður upp á tíma í miðlun og heilun. Rósa hefur alltaf verið...Read more
-
Sunna Árna verður með einkatíma hjá okkur í apríl.
Sunna Árna býður upp á einkatíma hjá okkur föstudaginn 21.apríl. ...Read more
-
Andleg vakning með Árna Má
Í samstarfi við Pax Vobis og Árna Má Jensson verður Árni Már með ...Read more
-
Skyggnilýsing með Ásthildi og Ragnhildi Sumarliðadætrum
Skyggnilýsing föstudaginn 24.mars Ásthildur og Ragnhildur Sumarli...Read more
-
Transheilunarnámskeið með Ásthildi 4-5.mars
Helgina 4. – 5. Mars frá kl 10:00-16:00 mun Ásthildur Sumar...Read more
-
Agnar Árnason býður upp á hjálparmiðlun hjá okkur
Hjálparmiðill og andlegur leiðbeinandi Leiðsögnin er einstaklings...Read more