Sálarrannsóknarfélag Íslands

Hefur þú áhuga á að vera með fræðsluerindi, viðburð  eða námskeið hjá okkur í Sálarrannsóknarfélaginu?

Í 2. grein laga SRFÍ segir: „Tilgangur félagsins er að efla áhuga og virðingu almennings á andlegum málum, stuðla að mann- og hugrækt og standa að almennri fræðslu um andleg mál, […]

Hefur þú áhuga á að vera með fræðsluerindi, viðburð  eða námskeið hjá okkur í Sálarrannsóknarfélaginu? Read More »

Þjálfun þíns andlega hæfileika fyrir lengra komna með Ragnhildi Sumarliðadóttur

Helgina 24.-25.maí verður Ragnhildur Sumarliðadóttir með helgarnámskeiðið Þjálfun þíns andlega hæfileika fyrir lengra komna. Áhersla verður lögð á að þjálfa andlega hæfileika okkar, við lærum að tengja okkur, stundum hugleiðslur,

Þjálfun þíns andlega hæfileika fyrir lengra komna með Ragnhildi Sumarliðadóttur Read More »