Ásthildur og Ragnhildur Sumarliðadætur verða með skyggnilýsingu í sal félagsins föstudaginn 03.nóvember kl 20:00.
Ásthildur og Ragnhildur starfa sem miðlar hjá félaginu auk þess eru þær báðar með Þróunarhópa hjá okkur. Þær hafa unnið mikið saman í skyggnilýsingum og námskeiðum.
Nánari upplýsingar um Ásthildi og Ragnhildi má sjá hér:
https://www.srfi.is/midill-asthildur-sumarlida/
https://www.srfi.is/midill-ragnhildur-sumarlidadottir/
Hlökkum til að sjá ykkur.
Hægt er að tryggja sér sæti á skyggnilýsinguna. Til þess að tryggja sér sæti þarf að panta og greiða fyrir sætið hjá skrifstofu í síma 551-8130 eða á srfi@srfi.is.
Húsið opnar kl: 19:30. Lokar kl 20:00
Verð 3.000kr en fyrir félagsmenn 2.000kr
Posi á staðnum
Við erum í Skipholti 50d 105 Reykjavík
Skrifstofan er opin mán-fim frá kl 13:00-16:00
Sími: 551-8130
Netfang: srfi@srfi.is
Bóka einkatíma á netinu: https://noona.is/saloisland/book