Sigríður Elín Olsen miðill og spákona verður með þróunarhóp í Tarotlestri á þriðjudagskvöldum frá 20:00-22:00.
Sigríður Elín hefur verið í andlegum málum í yfir 20 ár og starfar sem heilari og miðill hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands.
Sigríður Elín hefur lært Reikiheilun og hefur farið á námskeið hjá Arthur Findlay skólanum í Englandi. Hún hefur einnig verið með námskeið í þróun miðilshæfileika hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Hún hefur tileinka sér lestur í spil og hefur lagt mikinn metnað í tengjast spilunum og hvað þau vilja segja þeim sem vilja fá lestur með spilum.
Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir merkingu og tákna spilanna.
Lesið verður úr einfaldri lögn.
Einstaklinsmiðuð kennsla.
Námsgögn innifalin.
Námskeiðsgjald er 38.000 kr.
Námskeiðið byrjar þriðjudaginn 4.febrúar 2025
Klukkan 20:00-22:00.
6.skipti.
Skráning hér https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.
Bóka einkatíma á netinu: https://noona.is/saloisland