Þínir lófar, þínar hendur með Gló Ingu lófalesara.

Þínir lófar, þínar hendur með Gló Ingu lófalesaraverður haldið laugardaginn 25.maí frá 10:00-16: 00. Á námskeiðinu verður farið í yfirlit á grunnlínum bæði í hægri og  vinstri hendi. Farið er í hvernig þínar línur eru og hvað þær sýna þér um þitt líf um þitt líf.

Gló Inga Friðriksdóttir ​lófalesari.

Gló Inga hefur unnið í fullu starfi sem lófalesari í yfir 30 ár og stofnaði Norræna Lófalestrarskólann árið 1997, sem er stærsti og elsti lófalestrarskóli Norðurlanda. Hún er einnig listakona, gerir verndarengla úr ull og töfraverur sem tengjast upplifun hennar af orkunni í náttúrunni.

Laugardagur 25. maí.

Klukkan 10:00-18:00

Verð 28.000.

Skráning hér: https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.

Við erum í Skipholti 50d