Kolbrún K Róberts hefur hafið störf hjá félaginu.

Kolbrun hefur unnið til fjölda ára með tarot innsýn, heilun og hugleiðslu bæði hérlendis og erlendis.

Kolbrun er menntaður jógakennari og hugleiðsluleiðari með heilun, þar sem djúp heilun með reiki tengt við aðrar víddir fá að flæða um í meðvitund eigin visku í samhengi alls sem til er.

Àsamt því að hafa komið fram í viðtölum og útvarpsþáttum varðandi tarot lestur og heilun þá hefur Kolbrun unnið við myndlist í áratugi og miðlar í gegnum sköpun sína.

Tímabókanir á netinu: https://noona.is/saloisland/M3qYfEr9Q7yWwMSuG eða í síma 551-8130.

Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.