“Lífsins leið” spáspil hönnuð af Sigríi Elínu Olsen
Viltu læra á spilin á auðveldan máta?
Þá eru spáspilin “Lífsins leið” kannski fyrir þig.
Þau eru einföld með auðveldum leiðbeiningum.
Þú lærir að spá fyrir þér og örðum með léttum spilalögnum.
Spilin eru hönnuð af Sigríði og eru 38 talsins.
Helgin 06.-07.september
Klukkan 10:00-16:00 báða daganna.
Klukkustund í matarhlé.
Kaffi og te í boði.
Verð 35.000kr
Spilastokkur og leiðbeiningar innifalið í verðinu.
Skráning á https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.

Sigríður Elín hefur alltaf verið næm og hefur verið í andlegum málum í ytfir tuttugu ár. Hún hefur verið í þróunarhringjum og þannig lært að þróa með sér miðilshæfileika sína, Sigríður starfar sem miðill og heilari.
Námskeið sem Sigríður Elín er með hjá félaginu.
Hugleiðslu- og þróunarhópur Andreu og Siggu Viltu auka næmni þína og Innsæi?
Skráning á námskeið eða á biðlista hér
Viðtal við Sigríði Elínu hjá Andlegu málin með Gísla Hvanndal. https://www.youtube.com/watch?v=gPRxA8t8IXA&list=PLM24yDvAe_yuVwsCaIOHax0QZEEaPm1Xx&index=6
Viðtal við SIgríði Elínu hjá Stéttir landsins.
https://podtail.com/podcast/stettir-landsins/-13-mi-ill-sigri-ur-elin-olsen
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.