Á sunnudaginn 15.desember frá 13:00-18:00 verðum við í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Við erum staðsett í einum glerskálanum við Fjörðinn
Við verðum með kynningu á félaginu auk þess bjóðum við upp á örpá.
Verðum einnig með sölu á ýmsum varningi auk gjafabréfa í einkatíma hjá félaginu.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Örspá: Verð 3000kr.
Allur ágóði rennur óskiptur til félagsins