Tíðnihækkun hvað svo? Fyrirlestur með Vigdísi Steinþórsdóttur 29.janúar

Í fyrirlestrinum Tíðnihækkun hvað svo ? mun Vigdís fjalla um það sem við erum að ganga í gegnum núna og það sem tekur við. Bjarta framtíð með blóm í haga, kærleik og frið, sköpum við með Því að skapa frið í okkar hjarta. Til þess þurfum við að hreinsa úr allan ófið.

Vigdís munvitna mikið í bókina Gullna framtíðin eftir Díönu Cooper og einnig það sem hún hef orðið vitni að.

Spennandi tímar frammundan.

29.janúar 2025

Klukkan 20:00

Húsið opnar klukkan 19:30.

Allir velkomnir.

Verð 2000kr

Frítt inn fyrir félagsmenn.