Sunna Árna verður hjá okkur mánudaginn 14.október

Sunna Árnadóttir er fædd í Vestmannaeyjum 1955.  Hún spáir í bolla og notar þrennskonar spil: Rúnarspil, víkingaspil og tarrotspil. 

Sunna hefur verið sjáandi frá barnæsku og lærði af móður sinni að spá í bolla. 

 Þegar að hún spáir fyrir fólki fer hún inn á hvað hefur verið að gerast í þeirra lífi og hvað er framundan hjá því.

Hún getur leiðbeint hvert það á að leita eða hvert skal stefnt í lífinu.

Tímabókanir á netinu:  https://noona.is/saloisland/oo6aPqxa3sXLxffJL

Skráning á biðlista á srfi@srfi.is eða í síma 551-8130.

Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.