Sigríður Elín Olsen

Miðill og heilari
Námskeið sem Sigríður Elín er með hjá félaginu.
Hugleiðslu- og þróunarhópur Andreu og Siggu Viltu auka næmni þína og Innsæi?
Skráning á námskeið eða á biðlista hér
Viðtal við Sigríði Elínu hjá Andlegu málin með Gísla Hvanndal. https://www.youtube.com/watch?v=gPRxA8t8IXA&list=PLM24yDvAe_yuVwsCaIOHax0QZEEaPm1Xx&index=6
Viðtal við SIgríði Elínu hjá Stéttir landsins.
https://podtail.com/podcast/stettir-landsins/-13-mi-ill-sigri-ur-elin-olsen/
Sigríður Elín hefur alltaf verið næm og hefur verið í andlegum málum í ytfir tuttugu ár. Hún hefur verið í þróunarhringjum og þannig lært að þróa með sér miðilshæfileika sína, Sigríður starfar sem miðill og heilari.
Sigríður Elín býður upp á heilun á bekk með slakandi tónlist.
Eftir heilunina miðlar hún slilaboðum frá leiðbeinendum eða því sem kemur til hennar hverju sinni.
Sigríður býður einungis upp á þessa þjónustu í einkatímum.
Hún býður einnig upp á heilun dýra í heimahúsi eða þar sem dýrið er statt.
Sigríður Elín býður upp á tíma á ensku fyrir þá sem þurfa.
Tímabókanir á netinu: https://noona.is/saloisland/gYtnx5diaJWBt9AnA eða í síma 551-8130.
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:0