Drauma námskeið með algjörlega annarri nálgun síðan 2019. Valgerður hefur lífsgleði og léttleika af fyrirrúmi í sinni kennslu. Þú færð kennslu um þínar draumfarir á virkilega gefandi og skemmtilegan hátt. Valgerður hefur kafað djúpt og rannsakað eigin drauma, einnig hefur áhugi hennar á draumum náð til annara. Valgerður hefur opnað augu fólks um mikilvægi þess að “hlusta” og skilja sína drauma.
Með hennar rannsóknarvinnu hefur hún náð að gera sína drauma markvissari og notar þá sem leiðarvísir. Hefur einstaklega einfalda og góða aðferð sem þú gætir nýtt þér í lífi þínu.
Um Valgerðir Bachmann
Valgerður Bachmann hefur starfað opinberlega í andlegum málefnum síðan 2009 og bíður upp á einkatíma í spá og miðlun. Valgerður er Reikimeistari, með Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun og heilun. Er jóga og Jóga Nidra kennari, haldið jóga námskeið fyrir börn og jóga Nidra tíma fyrir fullorðna.
Haldið Sígaunanámskeið, Alheimsorkunámskeið, Leiðin Þín námskeið og Draumanámskeið og verið með Þróunarhópa hjá Sálarrannsóknarfélag Íslands, er Markþjálfi, hefur unnið mikið með börnum og fullorðnum tengt andlega málefnum, hreinsað hús og haldið skyggnilýsingar um landið. Gefið út Alheimsorku spilin, Written in the stars spilin, Leiðin þín, barnabókina Hulda og töfrasteinninn, Litlu Stafabókina og Litlu tölubókina. Um Valgerðir Bachmann
Fjöldi á námskieðinu er 6 manns
Námskeiðið er skipt í 2 lotur, hver lota er 2 klukkustundir.
Lota 1. frá 19:00 -21:00
Lota 2. frá kl 19:00 -21:00
Námskeiðsgjald er 13.000 kr
Skráning: á https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130