Heilunarguðþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík
Sunnudaginn 22. Desember kl.14:00
Í samstarfi Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kærleiksseturs og Sálarrannsóknafélags Íslands.
Um predikun sér Hjörtur Magni Jóhannsson
Um tónlist sér Gunnar Gunnarsson
Söngur: Sönghópurinn við tjörnina
Hópurinn syngur Gloriuna undir í hugleiðslunni
Kærleiksheilun annast starfandi heilarar hjá félögunum og einnig nemar úr hópum félaganna.
Friðbjörg Óskarsdóttir heilari og fræðslumiðill leiðir kirkjugesti í hugleiðslu.
Þessi heilunar -, kærleiks- og kyrrðarstund er öllum opin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðný Stefnis Varaforseti félagsins heldur utan um viðburðinn fyrir félagið okkar.