Sunnudaginn 14.nóvember kl 20:00 ætlum við að vera með skyggnilýsingu á Selfossi.
Skyggnilýsingin verður haldin í húsnæði Leikfélag Selfoss, Sigtúni 1 800 Selfoss.
Við erum virkilega spennt að vera með skyggnilýsingu á Selfossi.
Verð 4000kr
Félagsmenn 3000kr
Byrjar kl 20:00
Húsið opnar 19:30.
Hægt er að tryggja sér sæti. Til að tryggja sér sæti vinsamlegast hafðu samband á srfi@srfi.is eða í síma 551-8130.
ATH að einungis skráð og greidd sæti eru tryggð.
Hlökkum til að sjá ykkur