Við verðum um helgina 28.-30. nóvember í Jólaþorpið í Hafnarfirði
Við verðum með kynningu á félaginu, námskeiðum og viðburðum auk þess verðum við með sölu á gjafabréfum í einkatíma sem er tilvalin jólagjöf auk ýmiskonar varning.
Við bjóum einnig upp á örspá á 3000kr
Við verðum í húsi nr 8.
Hlökkum til að sjá ykkur
