Sigríður Elín Olsen miðill verður með námskeið í Tarotlestri helgina 24.-25.ágúst.
Sigríður Elín hefur verið í andlegum málum í yfir 20 ár og starfar sem heilari og miðill hjá félaginu. Hún hefur lært Reikiheilun og hefur farið á námskeið hjá Arthur Findlay skólanum í Englandi. Hún hefur einnig verið með námskeið í þróun miðilshæfileika hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands.
- Farið verður yfir merkingu hvers spils.
- Lesið úr einfaldri lögn.
- Einstaklinsmiðuð kennsla.
Námskeiðsgjald er 28.000 kr.
- Námskeiðið er frá 10.00-16.00 báða daganna.
- Matarhlé í klukkustund.
- Kaffi eða te í boði.
Skráning hér https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.
Bóka einkatíma á neitinu: https://noona.is/saloisland