Stolt af nemendum félagsins

Um helgina voru nemendur úr Þróunarhópum Ragnildar og Ásthildar með nemendaspákaffi.

Við þökkum öllum þeim sem lögðu leið sína til okkar í Skipholtið og fengu spá frá nemendum félagsins.

Á sunnudeginum voru nemendurnir með skyggnilýsingu fyrir stjórn og boðgesti.

Við þökkum Ásthildi og Ragnhildi og nemendum þeirra kærlega fyrir okkur en öll innkoma rann óskipt til félagsins.

Kær kveðja

Stjórn Sálarrannsókanarfélags Íslands