Sálardans – Dansaðu inn í þinn eigin kjarna.
Heilandi andlegt ferðalag í gegnum hreyfingu og tónlist. V
ið dönsum með lokuð augun, því með augun lokuð fer athyglinj frá því að “sjá út” yfir í að skynja inn.
Hreyfingarnar verða sjálfsprottnar frekar enn stýrðar af því að horfa á aðra. Þú ferð að hlusta á líkamann þinn, orkuna þína og hvers hann þarfnast.
Orkuflæðið og umbreytingin sem á stér stað í tímunum geta leitt til andlegrar vakningar og ýmsar tilfinningar gætu komið upp á yfirborðið – við ætlum að leyfa þeim að koma.
Þú færð að tengjast þér sjálfri í gegnum frjálst flæði, fjölbreytta tónlist og í öruggu rými. • Engin dansreynsla – engar kröfur – bara þú og þín innri orka. •
Tíminn er ætlaður til líkamlegrar og andlegrar heilunar. • Við förum inn á við – augun lokuð (eða gríma fyrir augun) -gefur frelsi, maður gleymir sér og leysist upp í núvitund. • Þessi aðferð getur jafnvel vakið upp hugleiðslutilfinningu. • Við opnum á innsæi og tengingu við sálina. •
Öruggt rými fyrir allar tilfinningar – flæðum í orkunni. • Þetta er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að vinna úr tilfinningum án orða.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 3.september klukkan 18:00-19:00 og verður í 4.skipti.
Verð 24.ooo kr
Skráning á https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130
