Orkan – og hvernig skilningur á henni getur bætt líf og líðan. Fyrirlesari: Bryndís Emilsdóttir

Orkan – og hvernig skilningur á henni getur bætt líf og líðan
Fyrirlesari: Bryndís Emilsdóttir
Fyrirlestur þessi er fræðsla um orkuna með aðaláherslu á það hvernig við getum með þekkingu á eðli hennar lært að auka eigin orku, hækka orkutíðnina og þar með jákvæðnina í lífinu, sem og að halda í eigin orku í aðstæðum sem koma upp.
Eins verður farið inn á það hvernig við getum haft áhrif á orkuna í kringum okkur til að gera lífið okkur léttara og hversu sterk hugarorkan getur verið varðandi það að skapa okkar eigin framtíð.
Að meðtaka eitthvað í formi fyrirlestrar er oft ekki nóg – margir læra mest á því að prófa sjálfir. Því mun í bland við þennan fyrirlestur vera léttar æfingar þar sem fólk fær sjálft að skynja. Æfingar þessar eru stuttar og koma inn á milli í fyrirlestrinum.

Klukkan 20:00
Húsið opnar 19:30
Verð 3000kr
Félagsmenn 2000kr

Heitt á könnunni.

Hægt er að taka frá særi á fyrirlesturinn.

Til að taka frá sæti þarf að skrá og greiða fyrirfram á viðburðinn á srfi@srfi.is eða í síma 551-8130. og þar færðu greiðsluupplýsingar.