Nemendur Þróunarhópa félagsins sem treysta sér í að gefa spá verða með Spákaffi SRFÍ laugardaginn 29.mars frá 14:00-16:00.
Hver spá verður um 10.mínútur
Ein spá á mann
Vinsamlegast sýnið skilning á að þetta eru nemendur sem eru að taka sín fyrstu skref að spá fyrir almenningi.
Kennarar þeirra Ásthildur og Ragnhildur Sumarliðadætur verða þeim til aðstoðar ef þess þarf.
Kaffi og spá.
Verð 3000kr
Allur ágóði rennur til félagsins.
Laugardagurinn 29. mars frá 14:00-16:00
Húsið opnar 13:45