Málað með englunum með Gló Ingu

Málað með englunum

Þú þarft ekki að hafa reynslu að mála. Allir geta leikið sér með liti.

Yndisleg stund þar sem allt fer fram í frið og ró.

Byrjað er að fara í hugleiðslu sem tengir þig við engilinn þinn og englalitina þína svo málum við frá hjarta og sál og fylgum okkar eigin flæði.

Gló Inga kemur með liti en þú þarft að koma með 2-3 striga. (ekki of stóra) pensla og glas fyrir skolun.

Verð 30.000kr

Skráning hér á síðunni https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.

Um Gló Ingu.
Gló Inga Friðriksdóttir ​lófalesari.
Gló Inga hefur unnið í fullu starfi sem lófalesari í yfir 30 ár og stofnaði Norræna Lófalestrarskólann árið 1997, sem er stærsti og elsti lófalestrarskóli Norðurlanda.
Hún er einnig listakona, gerir verndarengla úr ull og töfraverur sem tengjast upplifun hennar af orkunni í náttúrunni