JÁKVÆÐ HUGÞJÁLFUN Miðvikudagur 15.október Frá 20:00 – 21:30.
Marta Eiríks Gleðiþjálfi, rithöfundur og jógakennari verður með uppbyggjandi erindi sem nefnist “Jákvæð hugþjálfun” og byggir á visku bókanna sem hún hefur skrifað og ekki síst þeirri nýjustu, sem segir meðal annars frá því þegar hún var mjög veik af Lyme og notaði hugarafl sitt til að rísa upp á ný!
Marta hefur skrifað og gefið út sjö bækur frá árinu 2012, sem allar miða að því að veita lesendum vellíðan og leiðir til sjálfsheilunar.
Ókeypis aðgangur
Húsið opnar 19:45
