Haustdagskrá 2025
- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.
Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
-
Skyggnilýsing á Selfossi með Ásthildi og Ragnhildi Sumarliðadætrum
Sunnudaginn 14.nóvember kl 20:00 ætlum við að vera með skyggnilýs...Read more
-
Embody your soul essence 7 week course initiatory journey.
Dear you, You are welcome to go on a deep 7 week initiatory journ...Read more
-
Við Dauðans dyr, ég fann mig. Kvöldstund með Benedikt Lafleur.
Við Dauðans dyr, ég fann migStórkostlegur vitnisburður lífsins að...Read more
-
JÁKVÆÐ HUGÞJÁLFUN Miðvikudagur 15.október Frá 20:00 – 21:30
JÁKVÆÐ HUGÞJÁLFUN Miðvikudagur 15.október Frá 20:00 – 21:30...Read more
-
Skapandi flæði með Ásthildi Sumarliða
Helgina 01.-02.nóvember Viltu efla þinn skapandi hæfileika sem he...Read more
-
Þróunarhópur Andreu og Bjössa
Hefur þú áhuga á andlegum málum?Þá gæti þetta verið hópur fyrir þ...Read more
-
Tarot-Saga sálar með Úlfhildi Örnólfs helgina 4.-5.október
TAROT – Saga sálar Námskeið fyrir alla sem vilja kynnast heimi Ta...Read more
-
Heilunarnámskeið með Ragnhildi Sumarliðadóttur helgina 8.-9.nóvember.
Ragnhildur Sumarliðadóttir verður með heilunarnámskeið helgina 8....Read more
-
Transheilunarnámskeið með Ásthildi Sumarliða helgina 11.-12.október.
Ásthildur Sumarliðadóttir mun halda námskeið fyrir þá sem vilja l...Read more
Föst dagskrá

Bæna-og hugleiðsluhringur SRFÍ.
Mánudagar kl 20:00
Allir velkomnir
Ekki þarf að skrá sig bara mæta og njóta þess að vera í fallegri og hlýrri kærleiksorku.
Bæna- og hugleiðsluhringinn leiða þau Ragnhildur Sumarliða og Magnús Geirsson
Verð 2500kr
Húsið opnar 19:30.
Hlökkum til að sjá þig í Skipholti 50d

Frí heilun
Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á fría heilun á mánudögum frá 16:30-18:30.
Heilunin tekur um 10-20.mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.
Ekki þarf að panta tíma bara mæta og þiggja.
Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni
Húsið lokar 18:00.
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30
Helgarnámskeið og styttri námskeið
Helgina


Helgina 1.-2.nóvember