Haustdagskrá 2025
- námskeið - skyggnilýsingar - fræðslukvöld - hugleiðsla -
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðburði á dagskrá hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.
Til dæmis er boðið upp á helgarnámskeið, dagsnámskeið, fræðslukvöld, hugleiðslur, skyggnilýsingar og fleira.
-
Við verðum um helgina 28.-30. nóvember í Jólaþorpinuí Hafnarfirði
Við verðum um helgina 28.-30. nóvember í Jólaþorpið í Hafnarfirði...Read more
-
Sigrún Björk Einarsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu
Sigrún Björk Einarsdóttir – NA-Shamanisma heilari hefur haf...Read more
-
Heilun og hugleiðsla með Sigríði Elínu Olsen
Ert þú forvitin um andleg mál, finnst þér þú skynja eitthvað eða ...Read more
-
Þróunarhópur Ragnhildar hefst þriðjudaginn 13.janúar 2026
Ragnhildur Sumarliðadóttir leiðir þróunarhóp í vor sem er ætlaður...Read more
-
Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða byrjar fimmtudaginn 15.janúar 2026
Þróunarhópur fyrir alla þá sem vilja efla sína andlegu hæfileika....Read more
-
Skyggnilýsing á Selfossi með Ásthildi og Ragnhildi Sumarliðadætrum
Sunnudaginn 14.nóvember kl 20:00 ætlum við að vera með skyggnilýs...Read more
-
Embody your soul essence 7 week course initiatory journey.
Dear you, You are welcome to go on a deep 7 week initiatory journ...Read more
-
Við Dauðans dyr, ég fann mig. Kvöldstund með Benedikt Lafleur.
Við Dauðans dyr, ég fann migStórkostlegur vitnisburður lífsins að...Read more
-
JÁKVÆÐ HUGÞJÁLFUN Miðvikudagur 15.október Frá 20:00 – 21:30
JÁKVÆÐ HUGÞJÁLFUN Miðvikudagur 15.október Frá 20:00 – 21:30...Read more
Föst dagskrá
Bæna-og hugleiðsluhringur SRFÍ er kominn í jólafrí.
Mánudagar kl 20:00
Allir velkomnir
Ekki þarf að skrá sig bara mæta og njóta þess að vera í fallegri og hlýrri kærleiksorku.
Bæna- og hugleiðsluhringinn leiða þau Ragnhildur Sumarliða og Magnús Geirsson
Verð kr
Húsið opnar 19:30.
Hlökkum til að sjá þig í Skipholti 50d
Frí heilun er komin í jólafrí.
Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á fría heilun á fimmtudögum frá 16:30-18:30.
Heilunin tekur um 10-20 mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.
Ekki þarf að panta tíma bara mæta og þiggja.
Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni
Húsið lokar 18:00.
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30
Sjáumst í Skipholti 50d 16:30
Þróunarhópar
Vor 2026
Hefst þriðjudaginn 13.janúar
12.skipti á þriðjudögum frá 17:30-19:30
Hefst fimmtudaginn 15.janúar
9 skipti á fimmtudögum frá 19:30-22:00
Nánari upplýsingar og skráning hér
Byrjar sunnudaginn 18.janúar 2026
Skráning hér
Nánari upplýsingar
