Viltu starfa fyrir Sálarrannsóknarfélag Íslands? Ef svo er verðum við með reynslutíma fyrir þá sem hafa águga þriðjudaginn 28.október kl 16:30.
Sálarrannsóknarfélag Íslands hefur allataf áhuga á bæta við flóruna sína.
Til að starfa fyrir félagið þarf viðkomandi umsækjandi að fara í reynslutíma hjá aðilum í stjórn Sálarrannsóknarfélags Íslands. Má segja að reynslutímarnir séu mat á þjónustu sem viðkomandi vill bjóða upp á svo stjórnin geti tekið ákvörðun hvort að umsækjandi standist kröfur félagsins varðandi hæfni til a geta boðið upp á einkatíma í miðlun og/eða heilun.
Reynslutímar fara þannig fram að umsækjandi miðlar fyrir þremur einstaklingum, ca. 30 mín. fyrir hvern aðila.
Umsóknir hér: https://www.srfi.is/umsoknir/
Eftir að umsókn hefur borist verður fljótlega. haft samband við umsækjanda.
ATH að að skila þarf inn hreinu sakavottorði. https://island.is/sakavottord
