Sigrún Björk Einarsdóttir

Sigrún Björk, hefur verið næm alla tíð, og hefur gott innsæi. Hún blandar saman sinni þekkingu OPJ og Shamanisma heilun sem er orkuhreinsun og jafnar út orku.
Sigrún Björk hefur lært OPJ meðferðaraðili hjá Guðnýju Þórey. NA-Shamanisma hjá Otter Dance school of Earth Medicine. Usui Reiki meistari hjá Kolbrúnu Ýr. OrkuHeilun (Sat Nam Rasayan), Regndropameðferð hjá Aróma Skólanum, Tónheilun, Kundalini- og Slökunar- jógakennari og krakka jógakennari hjá (Little Flower yoga).
Hún hefur sótt sér þekkingu víða og hefur verið í þróunarhring (Embody your Soul Essence) hjá Sif Yraola, einnig hefur hún haldið ýmis jóganámskeið, kvennahring og hugleiðsluhring.
Þjónustur sem Sigrún Björk býður upp á:
OPJ og Shamanisk heilunar (blönduð meðferð)
Usui Reiki (koma jafnvægi á orku)
Orku heilun (opnun á orkustöðvanna og hreinsun)
Shamanískum ferðalög (Shamanic Journey, ferðalag til heimanna þriggja)
Regndropameðferð (djúpa slökun, jafnar orku með ilmolíum)
Það sem þú getur upplifað að þú farir í gegnum djúpt ferðalag, og/ eða djúpa slökun sem endurnærir sálina þína.
Tímabókanir á netinu: https://noona.is/saloisland/book… eða í síma 551-8130.
