
Við verðum í Kolaportinu um helgina. Endilega komið og heilsið upp á okkur.
Við verðum með kynnigu á því sem við höfum upp á að bjóða hjá félaginu. Við verðum einnig með sölu á gjafabréfum sem er tilvalin gjöf í jólapakkann auk ýmiskonar varnings.
Við verðum með Örspá á 3000 kr
Einnig verðum við með happdrætti 1000kr miðinn.
Gjafabréf í Örsímaspá hjá Sunnu Árnadóttur á 4000kr
Þetta er liður í fjáröflun félagsins og eru allir sem koma að henni að gefa vinnu sína.
Hlökkum til að sjá ykkur
