Við byrjum aftur fimmtudaginn 28.september með fría heilun á fimmtudögum frá 17:00-19:00.

Heilun
Sálarrannsóknarfélag Íslands býður upp á heilun á fimmtudögum

Heilunin tekur um 15-20.mínútur og er hver heilari með sitt eigið rými.

Allir hjartanlega velkomnir
Heitt á könnunni.

Hlökkum til að hitta ykkur.