Skrifstofa Sálarrannsóknafélags Íslands verður lokuð frá 2.júlí og opnar aftur þann 9.ágúst.
Nokkrir miðlar munu vera með einkatíma þó skrifstofan sé lokuð.
Ester: verður með einkatíma til og með 7.júlí
Guðrún Kristín: verður með einkatíma frá 8.júlí
Sigríður Kristín: verður með einkatíma nokkra mánudaga og þriðjudaga í sumar.
Þar sem skrifstofan er lokuð er einungis hægt að bóka í þessa tíma rafrænt á bókunarsíðunni okkar https://www.noona.is/saloisland.
Haustdagskráin er nú langt komin og má sjá yfirlit yfir það sem verður í boði á vefslóðinni
https://www.srfi.is/dagskra-haust-2021/
Munum að njóta sumarsins og sjáumst hress í haust!