Spákaffi – Spá – kaffi og Vaffla

Spákaffi í Sálarrannsóknarfélagi Íslands verður haldið í sal félagsins laugardaginn 09.apríl kl.16:00-18:00. Boðið verður upp á vöfflu og kaffi og kíkt í spil fyrir gesti og gangandi.
Það er aðeins 1 spá á mann svo allir fái að njóta.
Öll sala mun renna til Sálarrannsóknarfélags Íslands og munu allir sem koma að þessum skemmtilega viðburði gefa vinnuna sína til félagsins Vaffla, kaffi og spá í 10 mín.
kr.2000,-

Hlökkum til að sjá þig/ykkur

Skrifstofan – Skipholt 50 D – 105 ReykjavíkOpnunartímiMánudaga – fimmtudaga,kl. 13:00 – 16:00Sími: 551 8130 – email: srfi@srfi.is