Spákaffi í Sálarrannsóknarfélagi Íslands

Spákaffi í Sálarrannsóknarfélagi Íslands verður haldið í sal félagsins laugardaginn 21. Maí kl.16:00-18:00. Boðið verður upp á vöfflu og kaffi og kíkt í spil fyrir gesti og gangandi.


Það er aðeins 1 spá á mann svo allir fái að njóta.
Öll sala mun renna til Sálarrannsóknarfélags Íslands og munu allir sem koma að þessum skemmtilega viðburði gefa vinnuna sína til félagsins.Vaffla, kaffi og spá í 10 mín.


kr.2000,- ATH posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá þig/ykkur


Skrifstofan – Skipholt 50 D – 105 Reykjavík
Opnunartími
Mánudaga – Fimmtudaga,
kl. 13:00 – 16:00
Sími: 551 8130 – email: srfi@srfi.