Spákaffi í Sálarrannsóknarfélagi Íslands verður haldið í sal félagsins laugardaginn 10 júní frá 14:00-16:00.
Boðið verður upp á spá, kaffi og köku með því
Öll sala mun renna til Sálarrannsóknarfélag Íslands og allir þeir sem koma að þessum viðburði gefa vinnu sína til félagsins
Hver spá er um 10 mínútur.
Verð: 2.000kr fyrir eina spá.
Posi á staðnum
Hlökkum til þess að sjá ykkur
Við erum í Skipholti 50d 3.hæð. Lyfta í húsinu og næg bílastæði.
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00. Sími: 551-8130. Netfang: srfi@srfi.is