knowledge, spark, flash

Skyggnilýsing 8.september

Fyrsta skyggnilýsing haustsins 2021 fer fram miðvikudaginn 8.september kl. 20:00 í sal Sálarrannsóknafélags Íslands, Skipholti 50d á þriðju hæð (athugið að inngangur SRFÍ er aftan við húsið, hljóðfæraverslunin Tónastöðin er í sömu byggingu).

Miðill kvöldsins er Guðrún Kristín Ívarsdóttir
Húsið opnar kl. 19:30.
Öll velkomin.
Verð kr. 3.000*


*Við minnum á að félagsmenn fá 1000 króna afslátt á skyggnilýsingar tvisvar sinnum á ári.