Við erum byrjuð að skrá á biðlista fyrir þróunarhópanna okkar sem byrja aftur í haust.
Þróunarhópur Ásthildar” Þróun miðilshæfileikans,, er á fimmtudögum frá 19:30-22:00. Þróunarhópurinn byrjar 10.ágúst 2023.
Nánari upplýsingar: https://www.srfi.is/throunarhopur-asthildur/
Þróunarhópur Ragnhildar er á þriðjudögum frá kl 17:30-19:00. Þróunarhópurinn byrjar 05.september 2023.
Nánari upplýsingar: https://www.srfi.is/h2021-throunarhopur-ragnhildur/
Skráningar fara fram á https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130.
Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.