Sif Svavarsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu.

Sif er búin að vera næm alla tíð og alltaf haft áhuga á andlegum málum. Hún er búin að læra heilun, reiki , Englareiki og er Bowenþerapisti.

Sif er einnig með leiðsagnalestur i tarotspil og englaspil.

Hún býður upp á heilun og lestur í spilin 💜

Bóka einkatíma á netinu Sálarrannsóknarfélag Íslands | Noona eða í síma 551-8130.

Skrifstofan er opin mánudaga – fimmtudaga frá kl 13:00- 16:00