Rósa Björk
Miðill og heilari
Námskeið sem Rósa hefur verið með hjá félaginu
Hatha yoga, hugleiðsla og heilun.
Rósa hefur alltaf verið næm, hún hefur spáð í spil og heilað frá unglingsárum. Rósa er miðill, heilari, dáleiðari, yoga kennari og hjálpar fólki að heila sig með mataræði. Rósa hefur alltaf viljað hjálpa fólki og er með heilsuhótel á Kanary þar sem hún notar alla þessa þætti til að hjálpa fólki.
Þegar hún er á Íslandi býður hún upp á miðlun og heilun hjá Sálarransóknarfélagi Íslands.
Rósa býður upp á tíma á ensku eða færeysku fyrir þá sem þurfa.
Tímabókanir á netinu: https://noona.is/saloisland/p7RszN8WnC2vmcSXz eða í síma 551-8130.
Skrifstofan er opin mánudaga- fimmtudaga frá 13:00-16:00