Rósa býður upp á tíma í miðlun og heilun.
Rósa hefur alltaf verið næm, hún hefur spáð í spil og heilað frá unglingsárum. Rósa er miðill, heilari, dáleiðari, yoga kennari og hjálpar fólki að heila sig með mataræði. Rósa hefur alltaf viljað hjálpa fólki og er með heilsuhótel á Kanary þar sem hún notar alla þessa þætti til að hjálpa fólki.
Þegar hún er á Íslandi býður hún upp á miðlun og heilun hjá Sálarransóknarfélagi Íslands.
Bóka einkatíma á netinu Sálarrannsóknarfélag Íslands | Noona
Opnunartími skrifstofu er mánudaga – fimmtudaga frá kl. 13:00 – 16:00 Sími: 551 8130 – netfang:: srfi@srfi.is
Skipholt 50 D ( bakatil ) – 105 Reykjavík
