
Nú höfum við loksins opnað skrifstofuna aftur eftir sumarfrí. Opnunartími skrifstofu er mánudaga – fimmtudaga frá klukkan 11:00-16:00.
Ýmsir miðlar starfa hjá okkur í vetur og við minnum á að hægt er að bóka tíma rafrænt á bókunarsíðunni okkar https://noona.is/saloisland
Haustdagskráin hjá okkur er orðin mjög spennandi og hægt að kynna sér námskeiðin og viðburðina sem framundan eru á https://www.srfi.is/dagskra-haust-2021/
Sjáumst hress í haust.