Nemendaspákaffi laugardaginn 09.desember

Þann 09.desember frá kl 15:00-17:00 verða nemendur Þróunarhópa félagsins með Spákaffi.

Hver spá verður um 10.mínútur

Ein spá á mann

Vinsamlegast sýnið skilning á að þetta eru nemendur sem eru að taka sín fyrstu skref að spá fyrir almenningi.

Kaffi. smákökur og spá.

Verð 2500 kr

ATH takmarkaður fjöldi.

Húsið lokar 16:45

Hlökkum til að sjá ykkur