Námskeið bolla spá með Sunnu Árna

Spá í bolla
Bollaspá er ævagömul list. Farið verður inn á helstu tákn og lýsingar á þeim myndum sem við sjáum og kemur fram og birtast okkur sem skilaboð eins og t.d. fólk, nöfn og margt fleira.
Í restina á námskeiðinu fá nemendur að snúa bolla og spreyta sig á sínu innsæi.
Kennslugögn fylgja.

Leiðbeinandi: Sunna Árnadóttir spámiðill
Dagsetning:
Laugardaginn 22.október
Tímasetning: 10:00-14:00

Staðsetning: Sálarrannsóknafélag Íslands, Skipholt 50D – ( gengið inn tilbaka ) – Hægt að greiða með korti og Pening – Posi á staðnum..