Miðlun til hópa með Sirrý Berndsen

Miðlun til hópa með Sirrý BerndsenHefur þig langað að vera með litla hópa í heimahúsum eða skyggnilýsingar i stærri hópum?
Þá er þetta námskeið fyrir þig.Tilbreytni i miðlun er mjög áríðandi og einnig mjög gefandi.
Fjölhæfir miðlar ná til stærri hópa og þjálfun miðla til skyggnilýsinga í smærri og stærri hópum gefur miðlinum fjölbreyttari starfsvettvang.Heima hópar og stærri hópar í sal geta verið einstaklega hjartnæmir og skemmtilegir.Miðlun til hópa.


Dagsetningar 6 + 13 + 20. Júlí –
frá kl 18:00 – 20:00
Verð: 17.000,- kr

Skráning á námskeiðið
Sími: 551 8130
Email: srfi@srfi.is