Soffía Petersen

Leiðsagnarmiðill

Soffía er með einkatíma: Miðvikudaga, kl. 15:00 og kl. 18.15 og Fimmtudaga, kl. 15:00 og kl. 15:45

Leiðsagnarmiðlun

Leiðsögnin er einstaklingsbundin og hver og einn fær þá aðstoð sem hann þarf mest á að halda í það skiptið. Aðstandendur og leiðbeinendur viðkomandi gera stundum vart við sig og oft er skyggnst fram í tímann.

Soffía Petersen

Soffía á kennaramenntun að baki og hefur alla tíð verið næm og opin. Hún hefur lengi haft áhuga á andlegum málum og undanfarin 10 ár hefur hún veitt fólki ýmiskonar leiðsögn og heilun, með Tarotspil til aðstoðar.

Ásamt því að vera Usui-Reikimeistari, hefur Soffía sótt fjölmörg námskeið m.a. í Transmiðlun, Transheilun, Orkupunkta- jöfnun – OPJ, The Emotion Code – TEC og tekið þátt í þróunar- og hugleiðslu-hópum.